GróLind

er ætlað að skila með reglubundnum hætti heildarmati á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins, og þróa sjálfbærnivísa fyrir nýtingu auðlindanna.

GróLind

er byggt á samkomulagi milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Bændasamtaka Íslands, Landgræðslu ríkisins og Landssamtaka sauðfjárbænda.  Landgræðsla ríkisins er með yfirumsjón verkefnisins en verkefnið er fjármagnað í gegnum búvörusamningana og með eigin framlagi Landgræðslu
Mars 2019

28.03.2019. Samráðsfundur GróLindar á á Hótel Stracta, Rangárvallasýslu

26.03.2019. Samráðsfundur GróLindar á í Tunguseli, V-Skaftafellssýslu

26.03.2019. Samráðsfundur GróLindar á Hótel Smyrlabjörgum, A-Skaftafellssýslu

21.03.2019. Samráðsfundur GróLindar í Varmahlíð, Skagafirði

21.03.2019. Samráðsfundur GróLindar í Víðihlíð, V-Húnavatnssýslu

19.03 2019. Nýr vefur GróLindar komin í loftið

16.03.2019. Samráðsfundur GróLindar að sauðfjársetrinu á Ströndum

16.03.2019. Samráðsfundur GróLindar á sveitahótelinu Holt Inn

14.03.2019. Samráðsfundur GróLindar á félagsheimilinu Lindartungu

13.03.2019. Samráðsfundur GróLindar á félagsheimilinu Valfelli

12.03.2019. Samráðsfundur GróLindar víðihlið, V-Húnavatnssýslu

Apríl 2019

17.04.2019 Samráðsfundur GróLindar á Hótel Bláfelli, Breiðdalsvík

16.04.2019 Samráðsfundur GróLindar á Skjöldólfsstöðum, Jökuldal

16.04.2019 Samráðsfundur GróLindar á Kaupvangskaffi, Vopnafirði

15.04.2019 Samráðsfundur GróLindar í Valaskjálfi, Egilsstöðum

08.04.2019. Samráðsfundur GróLindar í Brautarholti, Árnessýslu

03.04.2019. Fyrirlestur á Fagráðstefnu Skógræktarinnar, Hótel Hallormsstaður

02.04.2019. Samráðsfundur GróLindar í Seiglu, S-Þingeyjasýslu

02.04.2019. Samráðsfundur GróLindar í Fjallalambi, N-Þingeyjarsýslu

Júlí 2019

01.07.2019 – 5.07.2019. Vettvangsvinna á Suðurlandi

22.07.2019 – 25.07.2019. Vettvangsvinna á Vesturland og Snæfellsnesi

 

Ágúst 2019

12.08.2019 – 16.07.2019. Vettvangsvinna á Austurlandi

19.08.2019 – 23.08.2019. Vettvangsvinna á Norðurlandi eystra

26.08.2019 – 30.08.2019. Vettvangsvinna á Norðurlandi vestra

 

Landgræðslan

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Fax 488-3010 | Netfang land@land.is