GróLind

er ætlað að skila með reglubundnum hætti heildarmati á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins, og þróa sjálfbærnivísa fyrir nýtingu auðlindanna.

GróLind

er byggt á samkomulagi milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Bændasamtaka Íslands, Landgræðslu ríkisins og Landssamtaka sauðfjárbænda.  Landgræðsla ríkisins er með yfirumsjón verkefnisins en verkefnið er fjármagnað í gegnum búvörusamningana og með eigin framlagi Landgræðslu

Sumarið 2019

30.09.2019. Vettvangsvinna GróLindar hófst nú í sumar og voru þá settir út og mældir fyrstu vöktunarreitir GróLindar. Vöktunarreitirnir eru hryggjastykki verkefnsins þar sem þeir munu segja til um ástand og þróun íslenskra landvistkerfa. Í heild voru 76 vöktunareitir...

Fundir GróLindar 2019

13.05.2019. GróLind efndi til kynningar- og samráðsfunda um allt land í mars og apríl síðastliðnum. Markmið fundanna var að kynna GróLindarverkefnið, tilurð þess, markmið og helstu verkþætti og að fá innsýn og hugmyndir fundargesta til að nýta við frekari þróun þess....

Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi

20.12.2017 / Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi er ný grein, eftir Bryndísi Marteinsdóttur og tvo aðra höfunda, sem birtist nýlega í Icelandic Agricultural Science. Höfundar gefa yfirlit yfir rannsóknir og skrif um áhrif sauðfjárbeitar á úthaga hérlendis og fóru...

Grólindar fundir á Norðurlandi Vestra

Kynningar- og samráðsfundarherferð GróLindar heldur áfram og nú er ferðinni heitið í Húnavatnssýslur og Skagafjörð á fimtudaginn næstkomandi. Í liðinni viku var farið um Vesturland og Vestfriði og eru aðstandendur GróLindar himinlifandi hvernig fundirnir tiltókust og...

Kortlagning beitilanda á Ísland

21.02.2019/Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að kortlagningu beitilanda  á Íslandi undir formerkjum GróLindar. Sérstök áhersla var lögð á að  draga fram  svæði sem eru nýtt til beitar. Markmið kortlagningarinnar er að fá heildarsýn yfir hvaða landsvæði eru nýtt...

GróLind 2018

10.02.2019/Ársskýrsla GróLindar fyrir árið 2018 er komin út. Helstu verkefni ársins 2018 voru: Skilgreina það svæði á Íslandi sem GróLindarverkefnið nær yfir Þróa aðferðir við vöktun jarðvegs- og gróðurauðlinda landsins (vöktun hefst 2019) Vinna við fyrsta ástandsmat...

GPS kindur

18.09.2018/ Í vor hófst áhugavert verkefni í tengslum við GróLind þar sem staðsetningartæki var sett á yfir 100 lambær sem ganga um afréttir og úthaga landsins. Verkefnið er samstarfsverkefni Landgræðslu ríkisins og Landssamtaka sauðfjárbænda, styrkt af...

Ábyrg matvælaframleiðsla – Ísland og heimsmarkmið sameinuðuþjóðanna

01.07.2018 / Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efndi til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, þann 31. maí í Hörpu. Á ráðstefnunni var fjallað um það hvernig fyrirtæki í matvælageiranum geta tileinkað sér ábyrga...

GróLind á ferð um Vesturland og Vestfirði

Nú á vormánuðum mun GróLind halda kynningar- og samráðsfundi um land allt. Á fundunum verður verkefnið kynnt  og kallað eftir  hugmyndum og athugasemdum um framkvæmd og þróun þess.

Landgræðslan

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Fax 488-3010 | Netfang land@land.is