GróLind

er ætlað að skila með reglubundnum hætti heildarmati á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins, og þróa sjálfbærnivísa fyrir nýtingu auðlindanna.

GróLind

er byggt á samkomulagi milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Bændasamtaka Íslands, Landgræðslu ríkisins og Landssamtaka sauðfjárbænda.  Landgræðsla ríkisins er með yfirumsjón verkefnisins en verkefnið er fjármagnað í gegnum búvörusamningana og með eigin framlagi Landgræðslu

Isabel C. Barrio, David S. Hik, Johan Thorsson, Kristín Svavarsdóttir, Bryndís Marteinsdóttir og Ingibjörg Svala Jónsdóttir 2018.  “The sheep in wolf’s clothing? R ecognizing threats for land degradation in Iceland using state‐and‐transition models.” Land degradation & development 29 (6): bls 1714-1725.

Bryndís Marteinsdóttir, Isabel C. Barrio og Ingibjörg Svala Jónsdóttir 2017. “Assessing the ecological impacts of extensive sheep grazing in Iceland.” Icelandic Agricultural Sciences 30: 55-72.

Landgræðslan

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Fax 488-3010 | Netfang land@land.is