Niðurstöður

Árið 2019

Árið 2019 mun verkefnið gefa út fyrsta ástandsmat sitt á gróður- og jarðvegsauðlindum landsins. Ástandsmat þetta verður byggt á fyrirliggjandi gögnum. Í fyrstu var áætlað að hafa þetta ástandsmat tilbúið í lok árs 2018, en útgáfunni hefur verið frestað til ársins 2019.

Mælingar í GróLindarverkefninu munu hefjast sumarið 2019 og í kjölfarið mun ástand lands vera metið með meiri nákvæmni útfrá nýjustu gögnum. Eftir það verður gefið reglulega nýtt ástandsmat.

Nánar er hægt að lesa um hvernig ástand lands verður metið hérna.

Landgræðslan

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Fax 488-3010 | Netfang land@land.is