Fólkið á bakvið GróLind

 

Vinnuhópur

Vinnuhópur GróLindar

Bryndís Marteinsdóttir, plöntuvistfræðingur, verkefnastjóri GróLindar
bryndis@land.is

Elín Fjóla Þórarinsdóttir, landfræðingur
elinfjola@land.is

Guðmundur Halldórsson, rannsóknarstjóri
gudmundur@land.is

Jóhann Helgi Stefánsson, umhverfis- og auðlindafræðingur
johannhelgi@land.is

Jóhann Þórsson, plöntuvistfræðingur
johann.thorsson@land.is

Kristín Svavarsdóttir, plöntuvistfræðingur
kristin.svavarsdottir@land.is

Iðunn Hauksdóttir, landgræðslufræðingur
idunn.hauksdottir@land.is

Sigþrúður Jónsdóttir, beitarfræðingur
sigthrudur@land.is

Sigmundur Helgi Brink, sérfræðingur
brink@land.is

Lögð er áhersla á að vinna verkefnið í góðu samstarfi og samráði við bændur, aðra landnotendur, opinberar stofnanir, stjórnir fjallskila, sveitarfélög og vísindasamfélagið.

Faghópur verkefnisins
Formaður faghópsins er Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda.

Aðrir í hópnum eru:

Borgar Páll Bragason, fagstjóri í nytjaplöntum Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent LbhÍ

Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor HÍ

Borgþór Magnússon, plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.