GróLind 2018
10.02.2019/Ársskýrsla GróLindar fyrir árið 2018 er komin út. Helstu verkefni ársins 2018 voru:
Skilgreina það svæði á Íslandi sem GróLindarverkefnið nær yfir
- Þróa aðferðir við vöktun jarðvegs- og gróðurauðlinda landsins (vöktun hefst 2019)
- Vinna við fyrsta ástandsmat auðlindanna (lýkur 2019)
- Hefja kortlagningu á afréttum og úthögum landsins (lýkur um mitt ár 2019)
- Byggja upp samstarfsnet við landnotendur, stofnanir o.fl.
Hægt er að lesa nánar um gang verkefnisins í ársskýrslunni.