Þekkingarbrunnur
Fróðleikur
Í gegnum árin hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar um áhrif mismunandi þátta á íslensk vistkerfi og þar með gróður- og jarðvegsauðlindir landsins.
Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi
1985. Rannsóknir á uppgræðslu, ástandi og beitarþoli gróðurs á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1984. Skýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins til Landsvirkjunar.
1986. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði og beitartilraun á Auðkúluheiði. Áfangaskýrsla 1985. Skýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins til Landsvirkjunar.
Andrés Arnalds. 1978. Uppskera í beitartilraununum. Ráðunautafundur 4:329-342.
Andrés Arnalds og Ólafur Guðmundsson. 1976. Utilization and Conservation of Grassland. Progress report 1975. Fjölrit RALA 50:19-40.
Anna Sigríður Valdimarsdóttir og Sigurður H. Magnússon. 2013. Gróður í Viðey í Þjórsá: áhrif beitarfriðunar. Náttúrufræðingurinn 83:49-60.
Ása L. Aradóttir, Ingvi Þorsteinsson og Kristjana Guðmundsdóttir. 1987. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1986 til Landsvirkjunar. Fjölrit RALA 123:2-29.
Friðrik Pálmason. 1982. Beitarálag metið með mælingum á gróðri. Íslenskar Landbúnaðarrannsóknir 14:47-54.
Halldór Þorgeirsson, Ólafur Arnalds og Grétar Einarsson. 1982. Uppgræðslutilraunir á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1981. Fjölrit RALA 83.
Ingvi Þorsteinsson. 1961. Sauðfé og gróður. Tíminn 13:8-9.
Ingvi Þorsteinsson. 1971. Gróðurvernd. Rit Landverndar 2.
Ingvi Þorsteinsson. 1973. Gróður og landnýting. Rit Landverndar 3. Bls. 26-37.
Ingvi Þorsteinsson og Björn Sigurbjörnsson. 1961. Áburðartilraunir á Biskupstungnaafrétti. Bls. 28-46.
Ingvi Þorsteinsson, Halldór Þorgeirsson og Kristjana Guðmundsdóttir. 1989. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1988 til Landsvirkjunar. Fjölrit RALA 135.
Ingvi Þorsteinsson, Ólafur Arnalds og Ása L. Aradóttir. 1984. Rannsóknir á ástandi og beitarþoli gróðurlenda á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði 1983.
Ingvi Þorsteinsson og Ólafur Gíslason. 1978. Gróðurfar í beitartilraunum. Ráðunautafundur 1:343-352.
Ingvi Þorsteinsson og Guðmundur Guðjónsson. 1981. Áhrif beitar á gróðurfar. Ráðunautafundur 4:28-52.
Ingvi Þorsteinsson, Sigurður H. Magnússon og Kristjana Guðmundsdóttir. 1988. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1987 til Landsvirkjunar. Fjölrit RALA 129.
Ólafur Guðmundsson og Andrés Arnalds. 1980. Landnýtingatilraunir 1979. Fjölrit RALA 63.
Rósa Magnúsdóttir og Valgeir Bjarnason. 1981. Landnýtingartilraunir 1980. Fjölrit RALA 79.
Sigurður H. Magnússon. 2008. Áhrif beitar á lítt grónu landi og gildi beitarstýringar. Bls. 150-158.
Sturla Friðriksson. 1960. Uppgræðsla og ræktun afréttarlanda. Árbók Landbúnaðarins 11:201-218.
Sturla Friðriksson. 1969. Uppgræðslutilraun á Mosfellsheiði. Íslenskar Landbúnaðarrannsóknir 1.
Beitarnýting
Bjarni P. Maronsson. 2002. Sauðfjárbúskapur og nýting beitilanda. Ráðunautafundur 25:204-209.
Björn H. Barkarson. 2002. Beitarnýting afrétta á miðhálendi Íslands. Háskóli Íslands, Reykjavík.
Björn H. Barkarson. 2003. Nýting afrétta á miðhálendi Íslands. Ráðunautafundur:67-73.
Ingvi Þorsteinsson. 1981. Rannsóknir-Landnýting. Íslenskar Landbúnaðarrannsóknir 12:149-151.
Ólafur R. Dýrmundsson. 1981. Skipulagning beitarmála í landinu með hliðsjón af tiltækri þekkingu og reynslu. Freyr 77:331-336.
Ólafur R. Dýrmundsson. 1990. Gróðurvernd með hliðsjón af búfjárhaldi og beitarmálum. Freyr 86:215-226.
Beitarrannsóknir
Magnús Óskarsson. 1982. Beit á ræktað og óræktað mýrlendi. 78:683-689.
Plöntuval sauðfjár
Anna Guðrún Þórhallsdóttir. 1989. Beitarval og bætt nýting beitilands. Ráðunautafundur 12:34-40.
Ingvi Þorsteinsson. 1964. Plöntuval sauðfjár: rannsóknir á afréttalöndum. Freyr 60:194-201.
Ingvi Þorsteinsson og Gunnar Ólafsson. 1965. Plöntuval sauðfjár og meltanleiki beitarplantna. Freyr 10-11:157-163.