Út eru komnar árskýrslur fyrir árin 2022 og 2023.Markmið þeirra er að gefa greinargóða en um leið aðgengilega yfirsýn yfir starfsemi GróLindar á hverju ári. Árskýrsluna fyrir árið 2022 má sjá hér. Árskýrsluna fyrir árið 2023 má sjá...
Ársskýrsla GróLindar 2021 21.02.2021. Starfsfólk GróLindar hefur ritað ársskýrslu fyrir árið 2021, þar sem farið er yfir það sem var gert á árinu og hvað árið 2022 ber í skauti sér. Hana má lesa hér. Sumarið 2021 var lagður út 171 vöktunarreitur víðsvegar um landið,...
Sumarið 2020 09.10.2020. Í sumar, frá júní fram í september, voru 150 vöktunarreitir GróLindar lagðir út víðsvegar um landið. Í hverri viku voru að jafnaði tvö þriggja manna teymi að störfum. Í heild komu 13 starfsmenn að vettvangsvinnunni í sumar, níu sumarstarfsmenn...
Recent Comments