Jun 15, 2020
Sumarið 2019 30.09.2019. Vettvangsvinna GróLindar hófst nú í sumar og voru þá settir út og mældir fyrstu vöktunarreitir GróLindar. Vöktunarreitirnir eru hryggjastykki verkefnsins þar sem þeir munu segja til um ástand og þróun íslenskra landvistkerfa. Í heild voru 76...
Jun 15, 2020
Fundir GróLindar 2019 13.05.2019. GróLind efndi til kynningar- og samráðsfunda um allt land í mars og apríl síðastliðnum. Markmið fundanna var að kynna GróLindarverkefnið, tilurð þess, markmið og helstu verkþætti og að fá innsýn og hugmyndir fundargesta til að nýta...
Jun 15, 2020
GróLindar fundir á Norðurlandi Vestra Kynningar- og samráðsfundarherferð GróLindar heldur áfram og nú er ferðinni heitið í Húnavatnssýslur og Skagafjörð á fimtudaginn næstkomandi. Í liðinni viku var farið um Vesturland og Vestfriði og eru aðstandendur GróLindar...
Jun 15, 2020
Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi 20.12.2017 / Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi er ný grein, eftir Bryndísi Marteinsdóttur og tvo aðra höfunda, sem birtist nýlega í Icelandic Agricultural Science. Höfundar gefa yfirlit yfir rannsóknir og skrif um áhrif...
Jun 15, 2020
Kortlagning beitilanda á Ísland 21.02.2019/Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að kortlagningu beitilanda á Íslandi undir formerkjum GróLindar. Sérstök áhersla var lögð á að draga fram svæði sem eru nýtt til beitar. Markmið kortlagningarinnar er að fá heildarsýn...
Jun 15, 2020
GróLind 2018 10.02.2019/Ársskýrsla GróLindar fyrir árið 2018 er komin út. Helstu verkefni ársins 2018 voru: Skilgreina það svæði á Íslandi sem GróLindarverkefnið nær yfir Þróa aðferðir við vöktun jarðvegs- og gróðurauðlinda landsins (vöktun hefst 2019) Vinna við...
Recent Comments