Landshlutakynningar

24.06.2020. Miðvikudaginn 24. júní og fimmtudaginn 25. Júní bjóða aðstandendur GróLindar upp á opna umræðufundi og frekari fræðslu um stöðumat á ástanid lands og kortlagningu beitarlanda. Allls verða haldnir sjö fundir – einn fyrir hvern landshluta.

Á þessum fundum getið þið fengið svör við þeim spurningum sem brenna á ykkur í tengslum við þessi tvö kort. Hægt er að skoða kortin, sem og aðferðafræðina, hér:

https://grolind.is/kortavefsja/

Við hvetjum alla til að horfa á kynninguna frá 18. júní fyrir fundinn (sjá https://www.youtube.com/watch?v=8BX_xlVerKg ).

Umræðufundurinn fer fram á fjarfundarformi.
Vesturland (Hvalfjörður að Dalabyggð) – 24. júní 2020 frá 10:30 til 11:30 og slóðin er hér: https://us02web.zoom.us/j/89191826514

Vestfirðir (Dalabyggð til sunnanverða og norðanveðra vestfjarða) – 24. júní 2020 frá 13:00 til 14:00 og slóðin er hér: https://us02web.zoom.us/j/82167524469

Norðurland vestra (Dalabyggð að Eyjafjarðarsýslu) – 24. júní 2020 frá 14:30 til 15:30 og slóðin er hér: https://us02web.zoom.us/j/81876578312

Norðurland eystra (Eyjafjarðarsýsla að Vopnafjarðarheppi)- 24. júní 2020 frá 16:00 til 17:00 og slóðin er hér: https://us02web.zoom.us/j/86239878746

Austurland (Vopnafjarðarhreppur að Djúpavogshreppi) – 25. júní 2020 frá 10:30 til 11:30 og slóðin er hér: https://us02web.zoom.us/j/89234653459

Suðausturland (Djúpavogshreppur að Mýrdalshreppi) – 25. Júní 2020 frá 13:00 til 14:00 og slóðin er hér: https://us02web.zoom.us/j/89178377523

Suðurland (Mýrdalshreppur að Reykjanesi – 25. júní 2020 frá 14:30 til 15:30 og slóðin er hér: https://us02web.zoom.us/j/86794104295