Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi 20.12.2017 / Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi er ný grein, eftir Bryndísi Marteinsdóttur og tvo aðra höfunda, sem birtist nýlega í Icelandic Agricultural Science. Höfundar gefa yfirlit yfir rannsóknir og skrif um áhrif...
Kortlagning beitilanda á Ísland 21.02.2019/Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að kortlagningu beitilanda á Íslandi undir formerkjum GróLindar. Sérstök áhersla var lögð á að draga fram svæði sem eru nýtt til beitar. Markmið kortlagningarinnar er að fá heildarsýn...
GróLind 2018 10.02.2019/Ársskýrsla GróLindar fyrir árið 2018 er komin út. Helstu verkefni ársins 2018 voru: Skilgreina það svæði á Íslandi sem GróLindarverkefnið nær yfir Þróa aðferðir við vöktun jarðvegs- og gróðurauðlinda landsins (vöktun hefst 2019) Vinna við...
Ný grein um áhrif nýtingar á gróður- og jarðvegsauðlindirnar 01.07.2018 / Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efndi til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, þann 31. maí í Hörpu. Á ráðstefnunni var fjallað um það hvernig...
Ný grein um áhrif nýtingar á gróður- og jarðvegsauðlindirnar 20.04.2018 / Sjálfbær stjórnun landnýtingar krefst góðrar þekkingar á starfsemi vistkerfanna og hvaða þættir knýja virkni þeirra. Sem dæmi má taka að víða á Íslandi hefur átt sér stað umfangsmikil gróður- og...
Recent Comments