Sumarið 2019 30.09.2019. Vettvangsvinna GróLindar hófst nú í sumar og voru þá settir út og mældir fyrstu vöktunarreitir GróLindar. Vöktunarreitirnir eru hryggjastykki verkefnsins þar sem þeir munu segja til um ástand og þróun íslenskra landvistkerfa. Í heild voru 76...
Fundir GróLindar 2019 13.05.2019. GróLind efndi til kynningar- og samráðsfunda um allt land í mars og apríl síðastliðnum. Markmið fundanna var að kynna GróLindarverkefnið, tilurð þess, markmið og helstu verkþætti og að fá innsýn og hugmyndir fundargesta til að nýta...
GróLindar fundir á Norðurlandi Vestra Kynningar- og samráðsfundarherferð GróLindar heldur áfram og nú er ferðinni heitið í Húnavatnssýslur og Skagafjörð á fimtudaginn næstkomandi. Í liðinni viku var farið um Vesturland og Vestfriði og eru aðstandendur GróLindar...
Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi 20.12.2017 / Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi er ný grein, eftir Bryndísi Marteinsdóttur og tvo aðra höfunda, sem birtist nýlega í Icelandic Agricultural Science. Höfundar gefa yfirlit yfir rannsóknir og skrif um áhrif...
Kortlagning beitilanda á Ísland 21.02.2019/Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að kortlagningu beitilanda á Íslandi undir formerkjum GróLindar. Sérstök áhersla var lögð á að draga fram svæði sem eru nýtt til beitar. Markmið kortlagningarinnar er að fá heildarsýn...
Recent Comments