Ársskýrslur 2023 og 2022

Ársskýrslur 2023 og 2022

Út eru komnar árskýrslur fyrir árin 2022 og 2023.Markmið þeirra er að gefa greinargóða en um leið aðgengilega yfirsýn yfir starfsemi GróLindar á hverju ári. Árskýrsluna fyrir árið 2022 má sjá hér. Árskýrsluna fyrir árið 2023 má sjá...
Ársskýrsla GróLindar 2021

Ársskýrsla GróLindar 2021

Ársskýrsla GróLindar 2021 21.02.2021. Starfsfólk GróLindar hefur ritað ársskýrslu fyrir árið 2021, þar sem farið er yfir það sem var gert á árinu og hvað árið 2022 ber í skauti sér. Hana má lesa hér. Sumarið 2021 var lagður út 171 vöktunarreitur víðsvegar um landið,...
Sumarið 2020

Sumarið 2020

Sumarið 2020 09.10.2020. Í sumar, frá júní fram í september, voru 150 vöktunarreitir GróLindar lagðir út víðsvegar um landið. Í hverri viku voru að jafnaði tvö þriggja manna teymi að störfum. Í heild komu 13 starfsmenn að vettvangsvinnunni í sumar, níu sumarstarfsmenn...
Landshlutakynningar

Landshlutakynningar

Landshlutakynningar 24.06.2020. Miðvikudaginn 24. júní og fimmtudaginn 25. Júní bjóða aðstandendur GróLindar upp á opna umræðufundi og frekari fræðslu um stöðumat á ástanid lands og kortlagningu beitarlanda. Allls verða haldnir sjö fundir – einn fyrir hvern...
Stöðumat á ástandi lands og kortlagning beitarsvæða

Stöðumat á ástandi lands og kortlagning beitarsvæða

Sumarið 2019 12.06.2020. Fimmtudaginn 18. júní 13:00 verða kynntar niðurstöður GróLindar á annars vegar stöðumati á ástandi á landi og hinsvegar kortlagning beitilanda sauðfjár. Gögnin verða öllum opin í kortasjá að kynningu lokinni. Í stöðumati á ástandi lands voru...
Sumarið 2019

Sumarið 2019

Sumarið 2019 30.09.2019. Vettvangsvinna GróLindar hófst nú í sumar og voru þá settir út og mældir fyrstu vöktunarreitir GróLindar. Vöktunarreitirnir eru hryggjastykki verkefnsins þar sem þeir munu segja til um ástand og þróun íslenskra landvistkerfa. Í heild voru 76...