Nov 12, 2025
Í byrjun nóvember birtist greinin UAV Data Upscaling for Soil Erosion Monitoring in High-Latitude Rangelands, Northeastern Iceland í íslenska vísindatímaritinu Icelandic Agricultural and Environmental Sciences (áður einnig þekkt sem Búvísindi). Í greininni var stuðst...
Apr 22, 2024
Út eru komnar árskýrslur fyrir árin 2022 og 2023.Markmið þeirra er að gefa greinargóða en um leið aðgengilega yfirsýn yfir starfsemi GróLindar á hverju ári. Árskýrsluna fyrir árið 2022 má sjá hér. Árskýrsluna fyrir árið 2023 má sjá...
Dec 21, 2021
Ársskýrsla GróLindar 2021 21.02.2021. Starfsfólk GróLindar hefur ritað ársskýrslu fyrir árið 2021, þar sem farið er yfir það sem var gert á árinu og hvað árið 2022 ber í skauti sér. Hana má lesa hér. Sumarið 2021 var lagður út 171 vöktunarreitur víðsvegar um landið,...
Oct 9, 2020
Sumarið 2020 09.10.2020. Í sumar, frá júní fram í september, voru 150 vöktunarreitir GróLindar lagðir út víðsvegar um landið. Í hverri viku voru að jafnaði tvö þriggja manna teymi að störfum. Í heild komu 13 starfsmenn að vettvangsvinnunni í sumar, níu sumarstarfsmenn...
Jun 24, 2020
Landshlutakynningar 24.06.2020. Miðvikudaginn 24. júní og fimmtudaginn 25. Júní bjóða aðstandendur GróLindar upp á opna umræðufundi og frekari fræðslu um stöðumat á ástanid lands og kortlagningu beitarlanda. Allls verða haldnir sjö fundir – einn fyrir hvern...
Jun 15, 2020
Sumarið 2019 12.06.2020. Fimmtudaginn 18. júní 13:00 verða kynntar niðurstöður GróLindar á annars vegar stöðumati á ástandi á landi og hinsvegar kortlagning beitilanda sauðfjár. Gögnin verða öllum opin í kortasjá að kynningu lokinni. Í stöðumati á ástandi lands voru...
Jun 15, 2020
Sumarið 2019 30.09.2019. Vettvangsvinna GróLindar hófst nú í sumar og voru þá settir út og mældir fyrstu vöktunarreitir GróLindar. Vöktunarreitirnir eru hryggjastykki verkefnsins þar sem þeir munu segja til um ástand og þróun íslenskra landvistkerfa. Í heild voru 76...
Jun 15, 2020
Fundir GróLindar 2019 13.05.2019. GróLind efndi til kynningar- og samráðsfunda um allt land í mars og apríl síðastliðnum. Markmið fundanna var að kynna GróLindarverkefnið, tilurð þess, markmið og helstu verkþætti og að fá innsýn og hugmyndir fundargesta til að nýta...
Jun 15, 2020
GróLindar fundir á Norðurlandi Vestra Kynningar- og samráðsfundarherferð GróLindar heldur áfram og nú er ferðinni heitið í Húnavatnssýslur og Skagafjörð á fimtudaginn næstkomandi. Í liðinni viku var farið um Vesturland og Vestfriði og eru aðstandendur GróLindar...
Jun 15, 2020
Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi 20.12.2017 / Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi er ný grein, eftir Bryndísi Marteinsdóttur og tvo aðra höfunda, sem birtist nýlega í Icelandic Agricultural Science. Höfundar gefa yfirlit yfir rannsóknir og skrif um áhrif...
Recent Comments